Ráðleggingar við fataþvott

Vissir þú að þegar þú stillir hitann á 30°C í stað 60°C notar þú allt að 60%* minni orku? Tauið verður enn jafn hreint og þú verndar umhverfið með því að draga úr orkunotkun. Lestu leiðbeiningarnar á þvottaefnispakkanum. Mundu eftir að hlaða tauinu rétt í vélina fyrir hvern þvott.
*Forum Waschen Calculator
Image

 

 


 

Forðastu að setja of lítið í þvottavélina

Nánari upplýsingar
 

Farðu eftir leiðbeiningum um skammtastærðir

Nánari upplýsingar
 

Þvoðu við lágt hitastig

Nánari upplýsingar
 

Geymdu umbúðirnar, fylltu á þær á ný eða komdu þeim i endurvinnslu

Nánari upplýsingar


Deutsch Français Nederlands
Deutsch Français