Avoid underfilling the machine

Forðastu að setja of lítið í þvottavélina

Við þekkjum öll það að vilja fara í ákveðna blússu eða buxur sem því miður eru óhreinar. Við setjum því flíkina í þvottavél og þvoum hana eina og sér. Vandinn er bara sá að fæstar þvottavélar geta lagað orkunotkun sína að þvottamagninu og þess vegna notar þvottavélin sama magn af vatni og orku og þegar hún er full. Hvers vegna ekki að bæta aðeins meiri þvotti við og fylla vélina hæfilega? Þú sparar þér peninga með því að gæta þess að þvo meira og jafnframt notar þú hæfilega mikla orku.


Deutsch Français Nederlands
Deutsch Français