Ráðleggingar við uppvask

Vissirðu að með því að velja rétt kerfi á uppþvottavélinni geturðu sparað umtalsvert magn af vatni og orku? Það kemur þér kannski á óvart en í flestum tilfellum spara stutt kerfi ekki orku. Venjulega ættirðu að nota „eco“, „economy“ eða „energy saving“ kerfi, jafnvel þó að það taki lengri tíma en hin kerfin. Uppþvottavélin notar mesta orku við að hita upp vatnið, þess vegna geturðu valið 50°C eða lægra hitastig þegar leirtauið er ekki óvanalega skítugt og samt fengið frábæran árangur.
dish wash tips

 

 

Skafðu af í stað þess að forskola

Nánari upplýsingar
 

Fylltu vélina sem mest

Nánari upplýsingar
 

Reyndu þvott við 50°C eða kerfi fyrir enn lægri hita

Nánari upplýsingar


Deutsch Français Nederlands
Deutsch Français