Leiðbeiningar um almenn hreinsiefni

Vissir þú að þú getur sparað vatn og orku, dregið úr koldíoxíði (CO2)og peningaeyðslu þegar þú ert að þrífa? Þegar þú notar almennt hreinsiefni skaltu ávallt hafa í huga að með réttu magni af heinsiefni og köldu vatni getur þú hreinsað gólf, rúður og aðra fleti og hjálpað um leið til við verndun umhverfisins.

Image

 

 

Farið eftir skammtaleiðbeiningunum.

Nánari upplýsingar
 

Notið kælivatn.

Nánari upplýsingar
 

Sparið umbúðir, endurvinnið.

Nánari upplýsingar


Deutsch Français Nederlands
Deutsch Français