Ábendingar varðandi hreinsiúða

Vissir þú að ávinningurinn af því að nota hreinsiúða til heimilisnota er að þú getur úðað honum beint á staðinn eða það afmarkaða svæði sem þú vilt þrífa með einum snöggum úða? Hvers vegna ekki að hreinsa baðherbergi, eldhús eða glerfleti með því að úða aðeins þar sem nauðsynlegt er? Mundu að með því sparar þú ekki aðeins peninga heldur ertu einnig umhverfisvænni.

Image

 

 

Notið hana aðeins til blettahreinsunar eða á lítil svæði.

Nánari upplýsingar
 

Látið umbúðir fara í endurvinnslu.

Nánari upplýsingar


Deutsch Français Nederlands
Deutsch Français