Örugg notkun

Hreinsivörur ætlaðar til heimilisnota eru öruggar, séu þær notaðar og geymdar í samræmi við leiðbeiningar á merkimiða. Gættu þess alltaf að lesa leiðbeiningarnar vandlega og fara eftir þeim.

A.I.S.E. hefur unnið með framleiðendum að því að móta eftirfarandi setningar og táknmyndir sem finna má á pakkningum/flöskum með þvottaefnum og hreinsivörum. Þær tryggja að framleiðendur geti lagt fram skýrar og öruggar leiðbeiningar um notkun fram yfir það sem að lágmarki er krafist. Táknmyndir þessar er nú að finna á fjölmörgum vörum sem seldar eru í verslunum um Evrópu alla.

Geymið þar sem börn ná ekki til.


Forðist að efnið fari í augu.

 Ef það gerist, skolið vandlega með
vatni.


Skolið hendur eftir notkun.


Fólk með viðkvæma eða skaddaða húð ætti að forðast langvarandi snertingu við efnið.Neytið ekki.

 Ef efnisins er neytt skal leita ráða hjá lækni.


Skiptið ekki um ílát til að geyma efnið.


Blandið ekki með öðrum efnum.


Loftræstið herbergið eftir notkun.


Setjið innihald endurfyllingar aðeins í upphaflegt ílát


Notið með þurrar hendur.


Lokið lokinu kyrfilega.


Lokaðu pokanum rétt.


Ekki stinga gat á, brjóta eða klippa.


Deutsch Français Nederlands
Deutsch Français