Save packaging - recycle or refill

Geymdu umbúðirnar, fylltu á þær á ný eða komdu þeim i endurvinnslu

Allir vita að umbúðir ganga á auðlindirnar. Þess vegna er mælt með því að þú varðveitir varanlegar eða endurfyllanlegar umbúðir og kaupir áfyllingarpakka þar sem þeir eru í boði.
Það þýðir minna sorp í tunnunum og er umhverfisvænt.
Það er líka mikilvægt að flokka umbúðasorp! Kynntu þér endurvinnslu og möguleika á henni á næstu endurvinnslustöð.