Wash at low temperature

 

Þvoðu við lágt hitastig

Margir halda ennþá að hátt hitastig þurfi til að fá hreinan þvott. Staðreyndin er þó sú að flest nútíma þvottaefni virka jafn vel við lágan hita og tryggja að þvotturinn verður hreinn.
Það þarf mun meiri orku til þess að þvo þvott við hátt hitastig og hægt er að komast hjá því. Hvers vegna ekki að venja sig á að stilla á lægri hita (20°, 30°,40°), allt eftir því hvaða flíkur þú ert að þvo? Þá sparast um helmingur orkunnar, losun koltvísýrings minnkar og rafmagnsreikningur lækkar umtalsvert.